Sjálfbærni og hegðun

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er mikil og er sífelt verið að leggja meiri áherslu á sjálfbærni. Flest vitum við að við verðum að bregðast við, en ekki alltaf svo augljóst hvað við getum eiginlega gert!

Á þessari vinnustofu, sem er ætluð fyrir alla starfsmenn, er unnið út frá Heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna. Öll markmiðin eru kynnt og þáttakendur velja í sameiningu þau markmið sem lögð er áhersla á. Síðan er unnið að því að bera kennsl á hvað fyrirtækið er nú þegar að gera til að stuðla að þeim markmiðum. En ekki síður hvað sé hægt að gera betur. Að námskeiði loknu hafa þáttakendur aðgerðaráætlun þar sem listar upp hvað þau geti gert á sínum vinnustað til að stuðla að sjálfbærni.

Við mælum einnig með að þáttakendur kynni sér verkfærakistur gefnar út af Forsætisráðuneytinu 2021 sem sjá má hér.